top of page

Ath. að velja að sækja!

 

Námskeiðið er fyrir þá sem vilja setja andlegu heilsu sína ofar á listann og koma sér í betra andlegt form.

Námskeiðið byggir á inngripum sem rannsóknir innan jákvæðu sálfræðinnar sýna fram á að hjálpi fólki að öðlast betri sýn og jákvæðara viðhorf til sín og lífs síns.

Núvitund, hugurinn, styrkleikar og fleira verður tekið fyrir á námskeiðinu.

Námskeiðið er vefnámskeið, þannig að þú getur verið hvar sem er á landinu.

 

Jákvæð sálfræði - 6 vikna námskeið án einkatíma

kr19,000Price
    bottom of page