Stutt peysa - íslensk ull. mohair og silki.
Hvít, mosagræn, gul og flöskugræn.
Peysan er lausprjónuð og því sést í gegnum hana, falleg yfir skyrtu eða kjól. Handprjónuð fegurð úr ull mohair og silki. 
Litir hvít, blá, grjá, svört, röndótt, mosagræn, bleik ... ath. hvort þinn uppáhaldslitur er í boði með því að senda skilaboð á facebook eða á kolbrunreykjavik@gmail.com
One size, ca 94 cm á sídd og 125 í ummál

Opin peysa - ull, mohair og silki - hægt aðpanta!

kr35,000Price